08.03.2009
Gísli Sigurðsson og Haraldur Ólafsson verða með námskeið í ólympískum lyftingum á Bjargi laugardaginn 14. mars kl 14:00. Þeir munu fara yfir tækni og annað, eins og tog í snörun og jafnhöttun.
05.03.2009
Við byrjuðum í nóvember að bjóða uppá 50% afslátt af mánaðarkortum til þeirra sem geta æft milli kl 10 og 16. Þetta var líka hugsað fyrir þá sem voru að missa vinnuna og vantaði fastan punkt í tilverunni. Um áramótin kom svo tillaga frá ASÍ og SHS (samtök heilsuræktarstöðva) um rammasamning
03.03.2009
Öll nýju Les Mills kerfin voru frumflutt hér á laugardaginn. Við munum því kenna nýju kerfin í dag, Anna kemur með glóðvolgt Body Pump og Abba dansar í gegnum Vivið og frábæran Balance í kvöld.