Allt fullt kl. 6 á morgnana
02.10.2014
Það var troðfullt í Hot yoga í morgun kl. 6:10. Spinningtíminn á föstudagsmorgnum hjá Tryggva er líka alltaf fullur en við erum
með um 40 hjól. Gott er því að mæta tímnlega í þessa tíma. Það eru þrír Hot yoga tímar í
dag, kl. 6:10, 9:15 og 17:15. Þrektíminn kl. 6:10 á þriðjudögum er svo í umsjón Tótu, Jonna og Örnu Bennýar og þar er
pláss fyrir 60 manns og óþarfi að mæta snemma. Hvetjum alla til að prufa þrektíma hjá þessum ungu og spræku kennurum.