24.05.2011
Það mættu 37 í Hot Yoga í dag og einhverjir komust ekki að. Það er gott að koma inn í hitann þegar snjórinn er enn úti.
Við munum afhenda miða næst, 30 alls og byrja hálftíma fyrir tímann. Þessir tímar eru vinsælir
20.05.2011
Vegna veikinda kennara fellur Body Vive tíminn niður sem var á dagskrá föstudaginn 20. maí kl. 16:30. Á sama tíma verður Body Attack tími (16:30), síðasta tækifærið til að fara í Body Attack áður en sá tími fer í sumarfrí.
19.05.2011
Síðasti Súperspinning tíminn fyrir sumarfrí verður sunnudaginn 22. maí kl. 10:15. Tryggvi gerir upp veturinn á 90 mínútum. Annars byrjar sumartaflan okkar á sunnudaginn og verður því ekki Hot Yoga tími sunnudaginn 22. maí.
16.05.2011
Vegna óviðráðanlegra orsaka verður bara einn Hot Yogatími á morgun, kl 16:30. Body Balancetíminn verður á sínum stað kl 18:30 og
16.05.2011
Sumardagskrá Bjargs byrjar 22. maí. Opnunartíminn styttist um eina klst. á dag nema hann er eins áfram á sunnudögum. Hægt er að skoða töfluna undir tímatafla.
11.05.2011
Body Balance tíminn á laugardag kl 10:30 fellur niður vegna fjarveru beggja Balance kennaranna.
Það er farið að fækka í þeim tíma
11.05.2011
Til hamingju Ísland, frábært hjá vinum Sjonna. Tryggvi verður með eurovisionþema í spinning á föstudagsmorgninum kl 06:15, fullt af góðum lögum
09.05.2011
Guðrún Arngrímsdóttir IAK einkaþjálfari og tveggja barna móðir ætlar að vera með kerruþrek tvisvar í viku í sumar. Tímarnir eru fyrir nýbakaða foreldra þar sem arkað verður með kerrurnar
06.05.2011
Ísland er að keppa í söngvakeppninni þriðjudaginn 10. maí. Útsending hefst kl 19:00 og því ætlum við að færa Body Balance tímann til kl 17:30 og fellum niður Hot Yoga kl 18:00.
06.05.2011
Zumba tími fimmtudaginn 12. maí fellur niður og verður föstudaginn 13. Kl 17.30 í staðinn.
Rosalegt Zumba party verður laugardaginn 14. maí kl 11 ¿ 12.30 (13)Fylgist með auglýsingum og segið vinum frá.