Fréttir

Gravity og CrossFit

Námskeiðin tvö í Gravity og CrossFit sem áttu að byrja á mánudaginn kl 06:15 frestast bæði um viku. Það eru laus pláss á þau bæði.

Guðrún Arngríms, nýr kennari

Landsliðskona í íshokký, Body Pump kennari, IAK einkaþjálfari og sá um Tabata og þrektíma í Átaki. Þetta er hún Guðrún Arngrímsdóttir sem er byrjuð að kenna hjá okkur. Hún mun kenna þrektíma

Nýtt Body Jam á laugardaginn

Nú verður gaman fyrir allar dansstelpurnar því Eva og Gerður ætla að frumflytja nýtt Body Jam næsta laugardag. Fullt af nýjum og skemmtilegum

Body Attack

Inga Steinlaug sem kennir Body Attack er í IAK einkaþjálfaranáminu og kemst ekki til að kenna á morgun kl 16:30. Abba ætlar að taka þrektíma í volgum sal(32°C)

6x6x6

Fyrir þær sem eru skráðar í skvísuáskorunina að þá ætlar Abba að mæla og hitta allar á miðvikudaginn. Hún verður á Bjargi kl 07:30-08:30, 09:30-11:00, 17:30-18:30 og 19:30-20:00. Þátttakendur

Frumflutningur á Body Step

Nýtt Body Step verður frumflutt í dag kl 17:30. Pallatími af bestu gerð. Ekki bara spor heldur heljarinnar líkamsrækt og

CrossFit og Body Fit

Ný grunnnámskeið í Crossfit hefjast 14. mars. Bjóðum uppá tíma kl 06:15 og 08:30. Fólk er að ná ótrúlegum árangri og komast í frábært alhliða form með því að stunda CrossFit. Kennarar

Vinsælir tímar á sunnudögum

Súperspinning og Hot Yoga á sunnudögum eru langir 90 mínútna tímar. Áskorun að mæta í frekar erfiða tíma þar sem svitinn lekur. Þessir tímar eru yfirleitt vel fullir og vel tekið á því.

Gravity og Hot Yoga

Tvö ný Gravitynámskeið eru að byrja á morgun og vika er eftir af Hot Yoga námskeiðinu. Erum byrjuð að skrá á næstu 4 vikna Hot Yoga námskeið, en þau eru kl 08:30 og 16:30 á þriðjudögum og

Body Fit á föstudögum

Bendum ykkur á góða tíma á föstudagsmorgnum kl 08:30. Opnir boltatímar fyrir alla sem vilja styrkja djúpu kvið og bakvöðvana, bæta jafnvægið og samhæfingu.