Fréttir

Frumflutningur á fullu

Við erum auðvitað búin að frumflytja nýtt prógram í flestum kerfunum. Jóna kenndi Steppið á mánudag, Abba Vive og Anna og Birgitta nýtt Body Pump í gær.

Gott Workshop

Okkar kennarar stóðu sig vel á workshopi Les Mills kennara sem var í Átaki um síðustu helgi. Við viljum sérstaklega þakka okkar góðu viðskiptavinum og Les Mills aðdáendum fyrir

Mömmur og verðandi mömmur!

Meðgöngu og mömmuleikfimin er komin af stað. Allt fullt af litlum krílum inni í leikfimitíma, skemmtilegt og öðruvísi. Það fylltist vel á námskeiðin

Menntaskólinn í kynningartíma!

4 bekkur í MA kemur alltaf í kynningartíma hingað á hverju ári. Fyrir áramót komu fjórir bekkir og aðrir 4 núna. Við höfum verið að kynna Gravity og CrossFit í þessum tímum