06.10.2010
Næstu grunnnámskeið í CrossFit hefjast 18. október. Við ætlum að bjóða uppá námskeið kl 06:15 og 08:30 þrisvar í viku, 4 vikna námskeið.
Það er búin að vera frábær mæting í opnu tímana
06.10.2010
Tryggvi ætlar að halda áfram með unglingaþrekið fyrir krakka sem er fædd 1998-95. 4 vikna námskeið hefst 11. október og skráning er í gangi. Námskeiðið er tvisvar í viku kl 15:30 og kostar 8000kr.
06.10.2010
Við höfum verið með dekurhelgi í október undanfarin ár. Næsta helgi verður undirlögð í dekri. Það verður frítt í alla tíma á föstudag, laugardag og sunnudag. Allir tímar halda sér en við breytum
04.10.2010
Dekurhelgi Bjargs verður um næstu helgi og því frítt í alla tíma föstudag, laugardag og sunnudag. Við ætlum að vera með happdrætti í sumum tímum, kertin loga, bleikt þema í danstímunum,
04.10.2010
Strákarnir í Þór sem tryggðu sér sæti í úrvalsdeildinni hafa verið að lyfta hér á Bjargi sl ár. Við óskum þeim til hamingju
04.10.2010
Við erum að byrja með Gravitynámskeiðin í dag. Fullt er á seinnipartsnámskeiðin, 3 bekkir lausir kl 08:30 og við frestuðum 06:15 námskeiðinu um viku, þurfum nokkra í viðbót til að byrja.
02.10.2010
Það er slegist um sætin í opnu Hot Yoga tímunum og núna eru 20 á biðlista fyrir tímann á morgun, en það er pláss fyrir 30 manns í tímanum. Við bendum fólki sem vill stunda Hot Yoga tvisvar í viku á námskeiðin sem byrja 12. október.
02.10.2010
Það voru rúmlega 30 skvísur í jamminu í dag, mikið fjör og gaman að dansa. Það kostar ekkert í tímana á laugardögum og eru nokkrir og nýta
02.10.2010
Elvar Sævarsson einn fyrsti spinningkennari landsins og íþróttakennari er byrjaður að kenna hjá okkur. Hann mun kenna spinning til að byrja með og síðan þrektíma og fleira.
02.10.2010
Mömmuleikfimin og Extreme námskeiðin voru að klárast í þessari viku. Hulda Elma hefur séð um mömmuleikfimina með góðum árangri. Konurnar mæta með börnin og hafa þau með sér í tímunum eða nota gæsluna sem kostar ekkert. Elma fer núna í frí til að eiga sitt barn en byrjar aftur eftir áramót með mömmutímana. Fyrsta Extreme námskeiðið