22.02.2012
6x6x6 áskorun fyrir konur er frábært námskeið fyrir þær sem vilja komast í gott form á 6 vikum og endanlega taka af þessi
síðustu kíló sem eru oft svo erfið. Sex mismunandi æfingar yfir vikuna, frábær prógröm í tækjasal og kennsla, Hot Yoga,
spinning, heitir bolta og CXWORX tímar, Body Vive og Zumba. Þetta er blanda sem klikkar ekki. Næsta námskeið hefst 28. febrúar, skráning
stendur yfir.