Óli afhenti Hermínu bol og árskort!
Hermína Gunnþórsdóttir var heppin í dag því hún reyndist vera viðskiptavinur númer 6000 frá árinu 2000 þegar Bjarg gerðist heilsársstöð.Hermína Gunnþórsdóttir var heppin í dag því hún reyndist vera viðskiptavinur númer 6000 frá árinu 2000 þegar Bjarg gerðist heilsársstöð. Hermína fékk árskort að gjöf og vonumst við til að það komi sér vel og hún verði dugleg að nota kortið. Það eru rétt tæpir 2000 viðskiptavinir með virk kort í dag og nóg að gera.