Þrjár glaðar á endasprettinum
það voru um 300 manns sem mættu og fóru upp að Skíðastöðum. Stemmingin var góð og frábært að sjá hvað margir fóru alla leið. Heilu fjölskyldurnar komu og börn í barnavögnum, fólk með hunda og hestamenn. það voru um 300 manns sem mættu og fóru upp að Skíðastöðum. Stemmingin var góð og frábært að sjá hvað margir fóru alla leið. Heilu fjölskyldurnar komu og börn í barnavögnum, fólk með hunda og hestamenn. Um helmingur þeirra sem fór upp fóru líka niður, hlaupandi, gangandi eða brunandi á hjólinu. Við viljum þakka öllum fyrir stuðninginn, um 700.000kr söfnuðust sem er frábært. Þið "funduð hetjuna í ykkur og voruð glöð" eins og landsliðsfyrirliðinn okkar talaði um á Olympíuleikunum. Sendum Gísla og hans fjölskyldu kveðjur og kraft
. Myndir frá Halldóri.