Eva Dís, Ólafur Haukur og Sunna Lind fengu verðlaun fyrir 100% mætingu.
Síðasti tíminn á unglinganámskeiðinu var í dag. 16 krakkar voru með 100% mætingu og við drógum út 3 úr hópnum sem fengu mánaðarkort.Síðasti tíminn á unglinganámskeiðinu var í dag. 16 krakkar voru með 100% mætingu og við drógum út 3 úr hópnum sem fengu mánaðarkort. Svo fengu önnur 3 happdrættisvinninga, mánaðarkort, Gravitytíma og Bjargbol. Næsta 6 vikna námskeið hefst 27 febrúar og það er breyting á dögum frá auglýsingunni í Extra. Það verður á mánudögum, þriðjudögum og fimmtudögum kl 15:30. Skráning er hafin. Fleiri myndir eru inná myndasíðunni undir námskeið 2006.