ÞREKMEISTARINN!

Þessar bleiku skvísur keppti um árið fyrir Bjarg
Þessar bleiku skvísur keppti um árið fyrir Bjarg
Það eru tvö lið frá okkur að fara að keppa í þrekmeistaranum um helgina. Mikil þáttaka er og einstaklingskeppnin byrjar kl 10:00 um morguninn. Liðakeppnin verður því ekki fyrr en uppúr hádegi. Það eru tvö lið frá okkur að fara að keppa í þrekmeistaranum um helgina.  Mikil þátttaka er og einstaklingskeppnin byrjar kl 10:00 um morguninn.  Liðakeppnin verður því ekki fyrr en uppúr hádegi.  Tryggvi og Brynjar eru í karlaliðinu, ásamt Sævari, Bjartmari og Andra. Sævar byrjar, svo kemur Bjartmar, Andri tekur uppstigið erfiða og armbeygjurnar(skíðagöngumeistari með gott úthald), Tryggvi tekur Kvið og axlir og Binni endar með hlaupinu og bekkpressu. Kvennaliðið er skipað Stelpum sem eru á Vo2max námskeiði:  Hulda Elma hjólar og rær, Máney tekur niðurtoh oh fótlyftur, Snæfríður er í miðjunni, Laufey svo og Rakel endar.   Óskum þeim góðs gengis og vonandi mæta sem flestir í höllina til að hvetja þau áfram.