09.12.2013
Það verður möguleiki á að kaupa dekurkort eftir áramót. Heitir boltatímar, Hot yoga, Body Balance og Zumba. Abba mun kenna
þessa tíma og Arna Benny kennir Zumbu. Frábær kostur fyrir þau sem elska heita salinn og vilja dansa líka.
Þrekkortið er svo annað kort sem verður í boði. Það inniheldur þrektíma kl 6:10, 8:15, hádegið og 16:30 og 18:30. Body
pumpið kemur inn og spinningtímar fylgja þessu korti og Zumba. Óli, Anna, og Tóta munu sjá um þrek, spinning og pump, Guðríður of
Andrea verða með og Arna Benny Zumbakennari. Nýtt útlit verður svo með aðgang að öllum þessum tímum. Þar verður
áfram fræðsla, mælingar og aðhald.
Tryggvi og Anný verða áfram með sína tíma og ætla að opna kortið þannig að fólk geti farið á milli spinning og
þrektíma.
Hóffa, Bryndís og Abba verða áfram með Hot yoga á sömu nótum, 5 tímar vikulega og svo bætast líklega tveir við sem tilheyra
dekurkorti Öbbu en verða opnir fyrir Hot yoga.
Body Balancinn verður áfram með sama sniði.
Auglýsing og nánari útskýringar eru á leiðinni.
Hot yoga áskorun verður í febrúar.