Um 60 manns mættu, en rúmlega 200 eru skráðir á námskeiðin.
Það urðu þónokkrar umræður að loknum fyrirlestri Þórhöllu um breyttan lífsstíl og hollt mataræði. Hún sagði okkur sannleikann og það er alltaf erfitt að horfast í augu við hann. Auðvitað vita allir hvað þarf að gera en að framkvæma og standa sig er erfiðara.Það urðu þónokkrar umræður að loknum fyrirlestri Þórhöllu um breyttan lífsstíl og hollt mataræði. Hún sagði okkur sannleikann og það er alltaf erfitt að horfast í augu við hann. Auðvitað vita allir hvað þarf að gera en að framkvæma og standa sig er erfiðara. Svæsnust var sagan um nautasteikina á beini sem lá í kóki eina nótt og hvarf, leystist upp með beinum og öllu. Ef þetta er satt þá skiljum við ekki af hverju kók fær að vera á markaðnum til manneldis. En Þórhalla, takk fyrir frábæran fyrirlestur.