Tækjakennsla

Bendum á að kennslan á prógrömmin í tækjasalnum hættir eftir 14. febrúar.  Notfærið ykkur kennsluna þangað til, hún er þrisvar í viku.  Eftir þann tíma er hægt að semja við Öbbu og Óla um kennslu í salnum.  Kennslan kostar ekkert.