Hádegishópurinn er byrjaður að æfa úti í blíðunni!
Við erum komin með tillögu að nýrri sumartöflu. Ætlum að freista þess að vera með útitíma, skokk/ganga og svo æfingar/þrek á eftir eða inn á milli. Við erum komin með tillögu að nýrri sumartöflu. Ætlum að freista þess að vera með útitíma, skokk/ganga og svo æfingar/þrek á eftir eða inn á milli. það verður alltaf leiðbeinandi í þessum tímum og góðar teygjur í lokin. Ætlum að hafa þessa tíma opna fyrir alla eins og hjólahópinn og hlaupahóp UFA, þarft ekki að eiga kort á Bjargi til að vera með. En skoðið töfluna hér í hægri stikunni undir jógamyndinni.