Guðfinna hitar upp í morgunþrekinu!
Það var gaman um helgina og mikil stemming í tímunum hjá Guðfinnu. Við vorum beðin um að kaupa hana norður einu sinni í mánuði, því ekki? Það var gaman um helgina og mikil stemming í tímunum hjá Guðfinnu. Við vorum beðin um að kaupa hana norður einu sinni í mánuði, því ekki? Hún kenndi morgunþrekið á föstudag og það mættu rúmlega 30 manns. Hún og Óli kenndu svo Ólatímann saman á laugardagsmorgun og það var eins og þau hefðu verið að kenna saman bara í gær. Guðfinna kenndi hér 1995-2000 en er nú á Selfossi. Þökkum henni og öðrum fyrir skemmtilega helgi.