14.09.2014
Spinning og Zumbaáskoranirnar eru að byrja á morgun. Spinningþáttakendur þurfa að merkja við í spinningsalnum undir eftirlit kennara við
hverja komu. Verðlaunin fyrir mætingameistarann eru 3 mánaða þrekkort og 10 skipta Booztkort.
Zumbaáskorunin er ekki keppni og það þarf ekki að skrá sig en við mætum óvænt inní tímana með happdrætti og
vinningarnir eru Booztkort, mánaðarkort, bolir, brúsar og fleira skemmtilegt. Verðið fyrir ákoranirnar er aðeins 7.100 kr. og allt innifalið, allir
aðrir tímar og tækjasalur.