Við erum að safna 10 matarkörfum sem munu fara á góða staði með aðstoð Mæðrastyrktarnefndar. Framlag iðkenda felst í að gera æfingar og kaupa þannig körfurnar. Við erum komin í körfu 5-7 og væri frábært að klára körfurnar 10 í vikulokin.
Þið eruð frábær og gleðileg jól!