01.12.2011
Við erum byrjuð að skrá á 7 mismunandi námskeið sem byrja í janúar á næsta ári. Auglýsingin kom í N4
dagskránni í gær og það er komin slatti á öll námskeiðin og sum komin langt með að fyllast. Allir sem borga við skráningu
geta byrjað að æfa strax og fá þannig rúman mánuð frían. Nýtt námskeið er 6x6x6 áskorun fyrir karla. Bryndis
og Sonja ætla að sjá um að láta kílóin fjúka af körlunum og koma þeim í toppform. Sniðug jólagjöf stelpur
fyrir hann???