Skráning á janúar-námskeiðin er hafin en nánari upplýsingar um námskeiðin má finna hér að ofan undir námskeið.
Hægt er að skrá sig með því að hringja í síma 462-7111 eða senda tölvupóst á bjarg@bjarg.is
Námskeið í boði:
Hjólanámskeið fyrir konur
Hjólanámskeið fyrir þá sem vilja meira
Sterk/ur lyftinganámskeið
Lífstíll
Dekur 50+
60+ og 70+
Karlayoga
Mömmuþrek