10.03.2014
Allir skólanemar geta núna keypt ódýr 10 tíma kort í Hot yoga og Zumbu. Kortin kosta aðeins 5.000 krónur og verða til sölu
út apríl. Þessir tímar eru vinsælir hjá unga fólkinu og við ætlum að koma til móts við þau og gefa 50%
afslátt af þessum kortum.