Strákarnir sem kepptu í þrekmeistaranum!
Núna eru síðustu Gravity námskeið vetrarins í gangi og Bjargboltinn, Vo2max og Nýr lífsstíll eru á endasprettinum. Allir sem eru að klára námskeið í byrjun maí fá að æfa frítt út mánuðinn. Núna eru síðustu Gravity námskeið vetrarins í gangi og Bjargboltinn og Nýr lífsstíll eru á endasprettinum. Allir sem eru að klára námskeið í byrjun maí fá að æfa frítt út mánuðinn. Næstu lífsstílsnámskeið hefjast í lok ágúst og þá munum við líka fara af stað með Bjargboltann, Gravity Pilates og Gravity Group námskeið. Það er möguleiki á einhverjum Gravity námskeiðum í sumar. Við verðum með fjölbreytta tíma í boði í allt sumar þannig að allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi.