Síðasti laugardagurinn fyrir sumardagskrá!

Það verður Ólatími og Body Balance á laugardaginn og lokuðu Gravitytímarnir (eflaust hægt að smygla sér inn í þá, einhverjir í burtu vegna Hvítasunnu). Body Jam tíminn fellur niður. Biðjumst afsökunar á hvað margir Jam tímar hafa fallið niður. Abba fór í speglun á hné og er að reyna að vera stillt og skemma ekki það sem var gert.

Það verður Ólatími og Body Balance á laugardaginn og lokuðu Gravitytímarnir (eflaust hægt að smygla sér inn í þá, einhverjir í burtu vegna Hvítasunnu).  Body Jam tíminn fellur niður.  Biðjumst afsökunar á hvað margir Jam tímar hafa fallið niður.  Abba fór í speglun á hné og er að reyna að vera stillt og skemma ekki það sem var gert. En sumartaflan byrjar svo eftir helgi og barnagæsludögunum fækkar í leiðinni.

En hér kemur smá glaðningur frá skáldinu, með hans stafsetningu.

Föstudagur annar í rægt,
af krafti tek á lóðum.
Eins og nú er orðið frægt,
gaman hef af ljóðum.
--------------------------------
Öbbu þetta sendi nú,
vísur tvær á vefinn.
Í tölfum ikkar lesið jú,
vor kveðskapur er géfinn.
----------------------------------
Vömbin mín er stór í ár,
etið hef kíló nokkur.
Af mér rakað hef nú hár,
svo enginn er á mér lokkur.
----------------------------
Óla sá ég ekkí gær,
Huldu ekki heldur.
Öbbu sá ég og aðra mær,
veit ei kvað því veldur.
------------------------------

Með kveðju.
SKÁLDIÐ.