Samvinna við Veggsport og Árbæjarþrek

Við höfum gert samstarfssamninga við tvær líkamsræktarstöðvar í Reykjavík. Önnur er Veggsport Stórhöfða 17, www.veggsport.is og hin er Árbæjarþrek við Árbæjarsundlaugina, www.threk.is.Við höfum gert samstarfssamninga við tvær líkamsræktarstöðvar í Reykjavík.  Önnur er Veggsport Stórhöfða 17, www.veggsport.is og hin er Árbæjarþrek við Árbæjarsundlaugina, www.threk.is.  Vonum að þetta komi sér vel fyrir viðskiptavini okkar og þeirra.  Það dugar að sýna kortin.  Minnum á að sem áður erum við í samstarfi við Hress í Hafnarfirði, Þreksport á Sauðárkróki, Íþróttamiðstöð Ólafsfjarðar og Sundlaug Dalvíkur.