Samstarf við Hress í Hafnarfirði

Hress í Hafnarfirði er stöðin sem okkar fólk getur notað ef það er á ferðalagi fyrir sunnan. Þetta er frábær stöð og andinn þar er eins og hjá okkur, góðir kennarar og viljugt starfsfólk. Hress í Hafnarfirði er stöðin sem okkar fólk getur notað ef það er á ferðalagi fyrir sunnan.  Þetta er frábær stöð og andinn þar er eins og hjá okkur, góðir kennarar og viljugt starfsfólk.  Þau eru að stækka og verður nýji hlutinn tekin í notkun í haust.  Það eru engin takmörk á notkuninni eins og var hjá Hreyfingu. Endilega prufið og bestu kveðjur og þakkir til Lindu og allra í Hress með von um gott samstarf í framtíðinni. heimasíðan þeirra er www.hress.is. Samstarssamningur við Hreyfingu í Reykjavík er dottinn upp fyrir.  Ágústa seldi stöðina til eigenda Bláa Lónsins.  Við sjáum til hvort einhver vilji verður til áframhaldandi samstarfs.