Páskaspretturinn

Páskaspretturinn byrjaði í dag á Hot yoga.  Þrjár vikur og æfingar 5x í viku lágmark.  Góður hópur er skráður á námskeiðið en samt er pláss fyrir nokkra í viðbót.  Góðir kennarar með mikinn metnað sjá um námskeiðið.