02.06.2013
Abba tók við tveimur óvissuhópum um síðustu helgi. Við búum til pakka eftir ykkar þörfum. Annar hópurinn kom við og
tók vel á kjarnanum, kviðæfingar í 5 mínútur og diskódans í 5 mínútur á útipallinum. Hinn hópurinn
tók allan pakkann, fíflagang með Öbbu, dans og skrítnar æfingar, pottur á eftir.