OPIN VIKA!

Það verður opin vika hjá okkur eins og undanfarin ár í lok ágúst. Þá geta allir sem eru 14 ára eða eldri æft frítt í heila viku. Gott að athuga hvað hentar ykkur, prufa nokkra tíma, tækjasalinn og pottana. Það verður opin vika hjá okkur eins og undanfarin ár í lok ágúst.  Þá geta allir sem eru 14 ára eða eldri æft frítt í heila viku.  Gott að athuga hvað hentar ykkur, prufa nokkra tíma. tækjasalinn og pottana.  Við verðum með happdrætti og drögum út 4 þriggja mánaða kort í lok vikunnar, en allir skrifa sig í gestabók við hverja komu.  Þeir sem koma oft eiga því meiri möguleika.  Þá verður líka dregið í happdrætti Bjargfastra um árskort. Tímataflan sem er í boði þessa viku sést undir myndinni af kennurunum hér til hægri og eru tímarnir bláir að lit.