Morgunmatur

Ekki voru nógu margir viljugir að taka þátt í vorhreingerningu Öbbu.  Það verður því enginn morgunmatur á Bjargi í maí.  Vonum samt að fólk vandi sig við morgunmatinn sem er mikilvægasta máltíð dagsins.  Flestir Íslendingar borða Cheerios á morgnana, ekki góð undirstaða fyrir daginn.