Mömmuþrek

Nýtt mömmunámskeið byrjar næsta mánudag, 4. mars.  Það stóð til að byrja 7. mars en það er það góð skráning að þjálfararnir vilja byrja strax.  Enn eru samt laus sæti fyrir þær sem vilja koma inn.