19.02.2013
Abba verður með matreiðslukennslu á morgun miðvikudag kl 20 á neðri hæðinni. Þetta er hugsað fyrir alla sem eru á
námskeiðum. Hún vill helst fá 40 manns og það er pláss fyrir um 8 manns aukalega, skrifið ykkur á listana á Bjargi. Verð er
700kr fyrir þau sem eru á námskeiðum, 1000kr fyrir hina. Fullt af hollu og spennandi smakki, ekki borða of mikið áður en þið komið.