Magga Blöndal og Abba, glaðar á laugardagskvöldinu, allt velheppnað fram að því.
Það voru margir sjálfboðaliðar sem störfuðu við Landsmótið og stór hópur kom héðan. Meiri hluti starfsmanna við landsmótshlaupið, kirkjtröppuhlaupið og við ratleikinn Það voru margir sjálfboðaliðar sem störfuðu við Landsmótið og stór hópur kom héðan. Meiri hluti starfsmanna við landsmótshlaupið, kirkjtröppuhlaupið og við ratleikinn var fólk sem er að æfa hér. Kærar þakkir fyrir aðstoðina. Það voru 157 sem hlupu kirkjutröppuhlaupið og 24 lið tóku þátt í ratleiknum. Margir af þessum sjálfboðaliðum voru að klára landsmótstugþrautina. Við munum opinbera sigurvegarann á morgunn.