Vegna fjölda áskoranna munum við halda áfram með karlayogað. Nýtt námskeið hefst þriðjudaginn 6. nóvember og verður í 6 vikur. ATH breyttur tími, verður á þriðjudögum kl 19.00.
Verð 11.200 námskeiðið, 19.500 með aðgangi í aðra tíma og tækjasal.
Kennari er Rannveig Sigurðardóttir
Skráning í síma 462-7111 eða á bjarg@bjarg.is