Hópurinn á toppnum
15 manns og einn hundur mættu í jónsmessugönguna á Ysta-víkur fjall í gærkvöldi. Uppgangan tók aðeins lengri tíma en ætlað var og við þurftum að brjótast í gegnum birkirunna, sem var bara gaman. 15 manns og einn hundur mættu í jónsmessugönguna á Ysta-víkur fjall í gærkvöldi. Uppgangan tók aðeins lengri tíma en ætlað var og við þurftum að brjótast í gegnum birkirunna, sem var bara gaman. Uppi hittum við svo stóran hóp af fólki frá átthagafélagi Suður þingeyinga eða eitthvað í þá áttina, þau komu hinumegin frá. Ferðin tók 3 tíma og það eina sem vantaði var miðnætursólin.