Jónsmessuferð

Það er gott veður! Og þá skellum við á Jónsmessuferð annað kvöld. Ákvörðunarstaður er Ysta-fell í Víkurskarði. Það er gott veður!  Og þá skellum við á Jónsmessuferð annað kvöld.  Ákvörðunarstaður er Ysta-fell í Víkurskarði. Það tekur aðeins um klukkustund að ganga þar upp og er ekki bratt.  Niðurgangan er mjög skemmtileg og litbrigðin í berginu og útsýnið stórkostlegt.  Við förum aðeins inn á Grenivíkurafleggjarann og reiknum með að verða þar um kl. 21:00.  Hjólreiðamenn geta hjólað á staðinn og tekur það líklega um klukkustund.