22.06.2010
Síðan hefur lítið hreyfst undanfarið því Abba var á Möltu sem fararstjóri með íslenska landsliðinu í frjálsíþróttum. Liðið varð í 4.sæti af 15 þjóðum í Evrópukeppni landsliða í 3ju deild. Frábær árangur sem hægt er að sjá á fri.is og mbl.is. Síðan hefur lítið hreyfst undanfarið því Abba var á Möltu sem fararstjóri með íslenska landsliðinu í frjálsíþróttum. Liðið varð í 4.sæti af 15 þjóðum í Evrópukeppni landsliða í 3ju deild. Frábær árangur sem hægt er að sjá á fri.is og mbl.is. Hafdís Sigurðardóttir og Þorsteinn Invarsson HSÞ voru fulltrúar norðurlands í hópnum og kepptu bæði í langstökki og stóðu sig glæsilega. Þorsteinn varð þriðji og Hafdís fjórða. Hún var svo í boðhlaupssveit Ísland sem varð í 3 sæti í 4x400m boðhlaupi, og hann varð í fjórða sæti í 4x100m boðhlaupi.