Inneign námskeiða

Nokkur af námskeiðunum okkar kláruðust ekki þegar okkur var gert að loka stöðinni sökum covid-19.

Þeir viðskiptavinir okkar sem voru á námskeiðum sem ekki kláruðust eða munu ekki hefjast á ný fá inneign sem nemur þeim tíma sem eftir var af námskeiðinu. 

Inneignin gildir upp í hvaða kort/námskeið sem er hjá okkur.

Dæmi: Var á 8 vikna hjólanámskeiði og kláraði 3 vikur. Fullt verð 32.000kr - inneign fyrir 5 vikur 20.000kr

 

Inneignanna er hægt að vitja í afgreiðslunni hjá okkur frá og með 25.maí

 

Hlökkum til að sjá ykkur aftur :)