20.08.2007
Rannveig Oddsdóttir er fremsti langhlaupari landsins í kvennaflokki í dag. Hún var fyrst íslenskra kvenna í mark í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn og þriðja konan í mark á 1:27,28 klst. Rannveig Oddsdóttir er fremsti langhlaupari landsins í kvennaflokki í dag. Hún var fyrst íslenskra kvenna í mark í hálfu maraþoni í Reykjavíkurmaraþoninu á laugardaginn og þriðja konan í mark á 1:27,28 klst. Fleiri voru að hlaupa og stóðu sig vel. Rak augun í að Bjartmar Örnuson varð fimmti Íslendingurinn í mark í 10km hlaupi sem er flott og á góðum tíma 35,54 mín. Til hamingju.