12.06.2013
Við erum að gefa leikföngin úr barnagæslunni þessa dagana. Eftir langa og góða þjónustu við barnafólk leggjum við hana
niður. Einnig eigum við slatta af flottum pokum utanym Yogadýnur er einhver vill. Gólfmotturnar, eða dýnugólfið úr salnum er til
sölu. Hver motta kostar 200kr. Einnig eru hlaupabretti og ein 9 líkamsræktartæki til sölu vegna breytinganna.