22.11.2012
Þau sem að sakna heitu tímanna á morgnana, Hot Yoga og Body Fit sem voru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 8:15 geta komið í heita
tíma hjá Öbbu kl 9:30 sömu daga. Þessir tímar líkjast Body Fit tímunum og eru í námskeiðinu Nýju útliti en
það er frekar léleg mæting og alveg pláss fyrir nokkra í viðbót. Hinir tímarnir koma svo inn á nýju ári. Heitu
tímarnir eru dýrir tímar og því höldum við þeim ekki gangandi með 6-10 manns.