26.09.2010
Vinsældir Gravitytímanna hafa sjaldan verið meiri, enda er þetta frábær styrktarþjálfun sem hentar öllum.
Næstu 4 vikna námskeið hefjast 4. október. Skráning er hafin og verða eftirtaldir tímar í boði: Vinsældir Gravitytímanna hafa sjaldan verið meiri, enda er þetta frábær styrktarþjálfun sem hentar öllum.<BR>Næstu 4 vikna námskeið hefjast 4. október. Skráning er hafin og verða eftirtaldir tímar í boði: Kl 06:15, 08:30, 17:30 og 18:30 á mánudögum og miðvikudögum. Síðasti hópurinn er fyrir fólk með vefjagigt. Svo er hópur fyrir 60 ára og eldri kl 09:30 á mánudögum og miðvikudögum. Troðfullt er í alla opnu tímana en það þarf að skrá sig í þá og skráning fyrir vikuna hefst á laugardagsmorgnum.