Úr Body Pump tímanum
Það var gaman í gær og allt gekk vel á workshopi Les Mills kennara. Stemmingin í tímunum var frábær, nýju prógrömmin spennandi og góð tónlist eins og vanalega. Kennararnir sem kenndu tímana 7 mega vera stoltir af sinni frammistöðu. Það var gaman í gær og allt gekk vel á workshopi Les Mills kennara. Stemmingin í tímunum var frábær, nýju prógrömmin spennandi og góð tónlist eins og vanalega. Kennararnir sem kenndu tímana 7 mega vera stoltir af sinni frammistöðu. Abba, Sigyn, Brynjar, Hrafnhildur, Ásgeir, Rúnar, Sólrún, Gugga, Anna, Hóffa, Hulda og Inga, þið komuð öll vel undirbúin og gerðuð þetta fagmannlega. Við hér á Bjargi viljum líka þakka öllum fyrir komuna, sérstaklega þeim sem komu langt að og öllum okkar viðskiptavinum sem fylltu vel upp í þá tíma sem við höfðum opna. Myndir koma á myndasíðuna á morgun undir
Les Mills.