29.04.2005
Gísli er kominn heim úr 3 vikna æfingaferð með frjálsíþróttafólki til Ameríku. Gott að fá hann aftur í salinn. <P>Gísli er kominn heim úr 3 vikna æfingaferð með frjálsíþróttafólki til Ameríku. Gott að fá hann aftur í salinn. Þið tókuð kanski eftir myndinni sem hékk uppá vegg í fjarveru hans, en gísli er betri en myndin.</P>
<P>Guðfinna Tryggvadóttir er líka mætt með Selfossliðinu til að keppa í Þrekmeistaranum. Hún ætlar að kenna einn tíma í dag, morgunþrekið 8:15. </P>
<P>Líka til allra sem eru að keppa í þrekmeistaranum frá öðrum stöðvum, þið eruð velkomin hingað um helgina til að æfa, eða eftir keppnina á laugardaginn til að fara í pottinn og gufu, nóg pláss.</P>