20.12.2012
Helstu niðurstöður könnunar sem við gerðum meðal viðskiptavina eru komnar uppá töflu á Bjargi. Takk fyrir góða
þátttöku og jákvæða umsögn. Mest var kvartað undan tónlist í tækjasal, þrengslum á teygjusvæði og
hópeinkaþjálfun. Erfitt er að gera öllum til hæfis í tónlist og einfaldast að koma bara með ykkar uppáhalds og hafa hana í
eyrunum. Allir sem eru að gera lóða og boltaæfingar eiga að fara út af teygjusvæðinu og framkvæma æfingarnar á gráu eða
brúnu mottunum. Einkaþjálfararnir þurfa svo að passa að hóparnir þeirra taki ekki upp stóran part að tækjunum í of langan
tíma.