villtir
Tryggvi og Brynjar spinningkennarar fóru í góðan hjólatúr um síðustu helgi. Anný sá um skutla þeim að afleggjaranum að Herðubreiðalindum við Hrossaborgir. Þaðan hjóluðu þeir 100km leið inn að skála ferðafélagsins í Dreka. Tryggvi og Brynjar spinningkennarar fóru í góðan hjólatúr um síðustu helgi. Anný sá um skutla þeim að afleggjaranum að Herðubreiðalindum við Hrossaborgir. Þaðan hjóluðu þeir 100km leið inn að skála ferðafélagsins í Dreka. Ferðin tók 7 klst. og þurftu þeir að vaða ár og hristast eftir erfiðum vegaslóða. En Herðubreiðalindir og Herðubreið skörtuðu sínu fegursta. Daginn eftir var haldið áfram og hjólað um Ódáðahraun, Kverkfjallaslóð og að Möðrudal<BR>þar sem Anný sótti drengina í Fjallakaffið.