15.10.2007
Fjögur Gravity námskeið eru að byrja í dag og slatti af nýju fólki er að koma inn í Lífsstílshópana þrjá og klára með þeim síðustu 7 vikurnar. Þrjú Gravity námskeið eru að byrja í dag og slatti af nýju fólki er að koma inn í Lífsstílshópana þrjá og klára með þeim síðustu 7 vikurnar. Þá verður uppgjör og fullt af verðlaunum hjá þeim hópum. Gravity Pilatesnámskeiðið byrjar á morgun og það er kominn biðlisti inn á það. Skráning er í gangi fyrir Gravity námskeiðin tvö sem byrja eftir viku.