22.08.2012
Gravity námskeiðin tvö kl 17:30 og 18:30 voru fljót að fyllast eins og Nýtt útlit kl 16:30. Laust er á önnur námskeið en
lífsstíllinn kl 18:30 er orðin nokkuð fjölmennur. Auglýsningin kom í dag um Body Fit, Gravity Extra og mömmuþrekið og skráningin
tók mikinn kipp og eru örfá sæti laus á t.d. Gravity extra námskeiðinu. Þau sem borga námskeiðin strax geta byrjað að
æfa núna og fengið allar mælingar strax sem er mikill plús.