Það er fullt í matreiðslukennsluna á sunnudaginn. Ekki troða meiru á blöðin, það verður önnur kennsla, kannski eftir viku eða svo. Það er fullt í matreiðslukennsluna á sunnudaginn. Ekki troða meiru á blöðin, það verður önnur kennsla, kannski eftir viku eða svo. En þið sem eruð skráð verðið að mæta og láta vita ef þið komist ekki. Abba eldar fyrir um 40 manns og þá er leiðinlegt að 20 mæti.