27.09.2015
Október er bleikur mánuður og hefur helgast þeim sem eru í krabbameinsmeðferð. Við viljum leggja okkar að mörkum og gefum öllum sem eru á þeims stað í lífinu frítt í október. Hvetjum fólk til að prufa tíma, tækjasal, heita potta og gufubað. Ef fólki líkar vel getur það haldið áfram án þess að borga krónu meðan á meðferð stendur. Abba er t.d. að kenna Hot Fit á þriðjudögum og fimmtudögum kl 8:15. Bendum líka á Gravitytímana á þriðjudögum og föstudögum kl. 9:30.