Hópurinn á toppnum í sól og logni!
Það mættu 7 manns í Súlugönguna með Öbbu á laugardag. Hún hefði viljað sjá fleiri, en eflaust voru allir einhverstaðar í sumarfríi. Veðrið var geggjað, logn og sól og líka á toppnum sem er sjaldgæft. Það mættu 7 manns í Súlugönguna með Öbbu á laugardag. Hún hefði viljað sjá fleiri, en eflaust voru allir einhverstaðar í sumarfríi. Veðrið var geggjað, logn og sól og líka á toppnum sem er sjaldgæft. Hafgolan lenti svo á þeim sem fóru seinna af stað. Ferðin gekk vel hjá öllum, nokkrar aumar tær og smá lofthræðsla. Við fórum svo í pott, gufu og sólbað á Bjargi á eftir. Það kom einn Síðubiti, saknaði þess að sjá ekki alla hina, en svona er lífið, fögur fyrirheit en minna um efndir.
Myndir